Áfram raskast lestarsamgöngur á Bretlandi vegna verkfalla

Lestarsamgöngukerfi Bretlands er laskað eftir áratuga vanrækslu. Mikil óánægja er meðal starfsfólks með launakjör og álag. Þúsundir lestarstjóra um allt land fara í eins dags verkfall 1. september og láta yfirvinnubann fylgja næsta dag.

Lestir
Á Lime-stöðinni í Liverpool MYND: ÓJ

Ferðafólk á leið til Bretlands þarf að vera vakandi yfir því hvort vinnudeilur geti haft áhrif á ferðaáætlanir - hvort sem það er á flugvöllum eða í lestakerfi landsins. Víða er mikil óánægja meðal starfsfólks sem þurft hefur að þola niðurskurð og hnignun, fækkun starfa og þar með aukið álag, ofan á almennar verðhækkanir.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.