American Airlines í viðræðum við Airbus og Boeing um mjóþotur
Stöðug og vaxandi spurn eftir flugferðum hvetur flugfélögin til að endurnýja flugflota og bæta við vélum. Þeirra á meðal er American Airlines sem ræðir við báða stóru framleiðendurna um smíði á nýjum mjóþotum.
MYND: American Airlines
American Airlines tilkynnti um viðræður við Airbus og Boeing nú í vikunni. Í yfirlýsingu flugfélagsins segir:
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.
„Ódýrir kínverskir rafbílar flæða inn á heimsmarkaðinn. Verðinu er haldið óeðlilega lágu með háum ríkisstyrkjum,“ sagði Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, í stefnuræðu sem hún flutti í Brussel fyrir tveimur vikum síðan. Þar boðaði hún rannsókn á meintum samkeppnisbrotum Kínverja vegna ríkisstuðnings þeirra og niðurgreiðslna á verði rafbíla til útflutnings. Það eru þó … Lesa meira
Fréttir
Ástralskir vínframleiðendur í vanda
Um tveir milljarðar lítra af víni eru í geymslum ástralskra vínframleiðenda sem bíða þess að greiðist úr samskiptum við Kína, sem setti tolla á víninnflutninginn árið 2020 - í miðjum heimsfaraldrinum. Síðan þá hefur líka dregið úr vínneyslu Kínverja eins og margra annarra þjóða.
Fréttir
Fjölga ferðunum hingað frá bílaborginni
Hið bandaríska Delta hóf flug til Keflavíkurflugvallar árið 2011 og hefur síðustu mánuði haldið úti daglegum ferðum hingað frá bæði New York og Minneapolis. Nú í sumar spreytti Delta sig jafnframt á áætlunarflugi hingað frá Detroit í fyrsta sinn. Þegar sumarvertíðinni lýkur formlega í lok október munu þotur félagsins hafa flogið um 800 ferðir milli … Lesa meira
Fréttir
Tugir flugmanna til viðbótar sækja um hjá keppinautnum
Grunnlaun flugmanna Play munu hækka um meira en helming í tveimur launhækkunum nú í vetur. Sú kjarabót kemur í kjölfar þess að Icelandair hefur óskað eftir nýjum flugmönnum í tvígang síðustu misseri.
Fréttir
Tilraunir með vetnisknúinn þotuhreyfil ganga vel
Flugfélagið EasyJet og þotuframleiðandinn Rolls Royce hafa greint frá því að góður árangur hafi náðst í tilraunum með vetnisknúinn þotuhreyfil, sem vonir standa til að eigi eftir að knýja mjóþotur eftir um áratug.
Fréttir
Evrópsk útþynning í baráttu gegn bílamengun
Ráðherraráð Evrópusambandsins féllst ekki á harðar aðgerðir gegn hættulegri örmengun frá bílum sem Framkvæmdastjórnin hafði lagt til. Fulltrúar Dana eru mjög ósáttir og segja brýnt að grípa til aðgerða. Talið er að bílamengun valdi ótímabærum dauðdaga um 300 þúsund Evrópubúa á ári hverju.
Fréttir
8 milljarða tap í ágúst
Það voru um 2,3 milljónir farþega sem nýttu sér flugferðir SAS í ágúst en fargjöld þessa hóps dugðu ekki til standa undir kostnaði því flugfélagið tapaði 638 milljónum sænskra króna í ágúst samkvæmt tilkynningu. Tapið jafngildir 7,9 milljörðum íslenskra króna. SAS hefur notið gjaldþrotaverndar bandarískra dómstóla frá því í júlí í fyrra og verður að … Lesa meira
Fréttir
Nærri þriðji hver flugumferðastjóri veikur
Aflýsa þarf tugum flugferða til og frá Gatwick flugvelli í London næstu daga vegna veikinda meðal flugumferðastjóra. Um 30 prósent þeirra þurfa að halda sig heima næstu daga og er fjöldi þeirra með Covid samkvæmt frétt The Independent. Vegna stöðunnar verður umferðin um flugvöllinn takmörkuð við 800 flugferðir á sólarhring sem þýðir að aflýsa þarf … Lesa meira