American Airlines í viðræðum við Airbus og Boeing um mjóþotur

Stöðug og vaxandi spurn eftir flugferðum hvetur flugfélögin til að endurnýja flugflota og bæta við vélum. Þeirra á meðal er American Airlines sem ræðir við báða stóru framleiðendurna um smíði á nýjum mjóþotum.

MYND: American Airlines

American Airlines tilkynnti um viðræður við Airbus og Boeing nú í vikunni. Í yfirlýsingu flugfélagsins segir:

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.