Eldar loga enn í Grikklandi

Eldar í Evrópu hafa eytt skóglendi sem hefðu getað bundið 2,3 milljónir tonna af koltvísýringi á ári hverju. Þannig magnast áhrif loftslagsbreytinga í heiminum. Barist er við gróðurelda í Grikklandi fimmta daginn í röð.

Forsíða vef útgáfu dagblaðsins To Vima (Το Βήμα) MYND: Το Βήμα

„Staðan er fordæmalaus. Þetta sumar hefur verið það versta síðan mælingar hófust," sagði Vassilis Kikilias, ráðherra umhverfisógna og almannavarna, á blaðamannafundi í Aþenu. Hann gegndi embætti ferðamálaráðherra í fyrri ríkisstjórn.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.