Endurfjármagna íslensk lán með skuldabréfaútgáfu í Bandaríkjunum

Farþegar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. MYND: ÓJ

Isavia hefur gefið út skuldabréf í lokuðu útboði til bandarískra fjárfesta fyrir 175 milljóna evra. Það jafngildir rúmum 25 milljörðum íslenskra króna en um er að ræða fyrstu skuldabréfaútgáfu Isavia sem rekur flugvelli landsins.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.