Fá um helming af eldsneytinu undir heimsmarkaðsverði

Samningar Icelandair og Play um kaup á eldsneyti eru í plús þessa dagana. Félögin töpuðu hins vegar á fyrirframkaupunum á síðasta ársfjórðungi.

Það þarf ófá tonn af eldsneyti til að koma þotu frá Keflavíkurflugvelli til annarra landa. MYND: ÓJ

Laun til starfsfólks og kaup á eldsneyti eru tveir stærstu kostnaðarliðirnir í rekstri flugfélaga. Á síðasta ársfjórðungi, aprí til júní, greiddi Icelandair 13,2 milljarða króna fyrir eldsneyti á þoturnar sínar og hjá Play hljóðaði reikingurinn upp á 3,3 milljarða kr. 

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.