Ferðamenn í Liverpool skila meiri tekjum en áður

Enn vantar dálítið upp á að ferðamenn hafi skilað sér að fullu til baka til Liverpool á Englandi eftir heimsfaraldur - en það hafa tekjurnar gert og gott betur. Þar er ekki síst Evróvisjón-keppninni að þakka.

Styttur af Bítlunum eru orðnar vinsælt kennileiti MYND: ÓJ

Liverpool er vinsæll áfangastaður margra - ekki síst aðdáenda Bítlanna og fylgjenda fótboltafélaganna Liverpool og Everton. Þá er borgin annáluð djammborg meðal Breta. Nýjustu tölur frá ferðamálayfirvöldum í Liverpool sýna að tekjur fyrirtækja í ferðaþjónustu í borginni eru komnar yfir 5 milljarða punda og eru þar með orðnar meiri en heildartekjur ársins 2019. 

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.