Fjöldi flugmanna Play með atvinnutilboð frá Icelandair sem svara þarf í dag

Flugmenn Play voru boðaðir með stuttum fyrirvara til fundar á skrifstofum félagsins í gærkvöld.

Farþegar Play ganga um borð. Mynd: ÓJ

Á fjórða tug flugmanna Play sótti um störf hjá Icelandair í febrúar sl. og voru sjö þeirra ráðnir, allt flugstjórar eins og Túristi greindi frá á sínum tíma. Hluti þeirra umsækjenda sem ekki komst að fyrir sumarvertíðina fékk boð um sæti á sérstökum biðlista hjá Icelandair.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.