Fleiri skera niður Íslandsflug í vetur

Það eru ekki aðeins stjórnendur Norwegian sem ætla að fækka ferðunum til Íslands í vetur.

Sólfarið
Janúardagur við Sólfarið. MYND: ÓJ

Framundan er umsvifamesta vetraráætlun í sögu Icelandair og auðvitað má segja það sama um Play enda er félagið núna með 10 þotur í flota sínum en þær voru sex síðastliðinn vetur.

Stjórnendur Norwegian ætla hins vegar að vera varkárir í vetur og draga saman umsvifin um allt að 40 prósent frá því sem nú er. Áætlunarflug félagsins hingað frá Ósló verður því nokkru takmarkaðra en það var síðastliinn vetur eins og Túristi greindi frá í gær.

Norwegian er þó ekki eitt um fækka ferðunum hingað.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.