Frá þessum bandarísku borgum flugu flestir til Íslands

Hér á landi eru Bandaríkjamenn fjölmennastir í hópi ferðamanna. Icelandair er mun umsvifameira en keppinautarnir í flugi milli Íslands og Bandaríkjanna.

Þota Icelandair á flugbraut í Denver í Bandaríkjunum. MYND: DENVER FLUGVÖLLUR

Icelandair flaug 206 þúsund farþegum milli Íslands og Bandaríkjanna í apríl og maí sl. á meðan 27 þúsund farþegar nýttu sér ferðir Play milli landanna tveggja þessa tvo mánuði. Hið bandaríska Delta bauð líka upp á áætlunarflug hingað í vor frá New York og Detroit og 20 þúsund farþegar flugu með því félagi.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.