Heimagistingin hálfdrættingur á við hótelin

Gistinætur útlendinga á hótelum eru aðeins tvöfalt fleiri en í heimahúsum hér á landi. Um helmingur gistinátta á vegum Airbnb er á höfuðborgarsvæðinu.

Á Laugavegi. Um helmingur ferðamanna í Reykjavík nýtir sér heimagistingu MYND: ÓJ

Með auknum straumi ferðamanna hingað til lands fjölgar jafnhliða þeim útlendingum sem borga fyrir gistingu í heimahúsum og þá gjarnan í gegnum Airbnb. Þessi bandaríska gistimiðlun veitir þó engar upplýsingar um umsvif sín á íslenska markaðnum og því þarf Hagstofan að leggja mat á hversu margar gistinætur fyrirtækið selur.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.