Herbergin langbest nýtt á Suðurlandi

Tómu herbergin á hótelunum í Reykjavík eru fleiri en áður var.

Stracta
Við Hótel Stracta á Hellu. MYND: ÓJ

Gistinætur á hótelum landsins voru samtals 511 þúsund í júní og hafa þær aldrei verið fleiri á þessum tíma árs. Næturnar voru þó aðeins 3 prósent fleiri en í júní í fyrra jafnvel þó ferðamennirnir væru um þriðjungi fleiri að þessu sinni.

Aukningin frá metsumrinu 2018 nemur aftur á móti fimmtungi en engu að síður voru ferðamennirnir jafnmargir og þá var. Skýringin á viðbótinni í ár liggur helst í mun fleiri íslenskum gestum en á árunum fyrir heimsfaraldur. Eins eru vísbendingar um að dvalartími erlendra ferðamanna hafi lengst.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.