Hlutabréfin falla þrátt fyrir framúrskarandi sumarvertíð

Boeing þota Norwegian við flugstöðina í Ósló. MYND: NORWEGIAN

„Ef þú nærð ekki að reka flugfélag með hagnaði núna þá ertu í vondum málum,” sagði stjórnarformaður Norwegian í viðtali við Túrista fyrr í sumar og nú í morgun var komið að birtingu uppgjörs flugfélagsins fyrir annan ársfjórðung. Niðurstaðan var hagnaður upp á 538 milljónir norskra króna, fyrir skatt.

Sú upphæð jafngildir 6,7 milljörðum króna. Til samanburðar nam hagnaður Icelandair 2,1 milljarði en Play tapaði 710 milljónum. Umsvif Norwegian eru líka töluvert meiri en félagið er með meira en tvöfalt fleiri þotur en Icelandair og átta sinnum fleiri en Play.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.