Ítölsk útrás í lestarsamgöngum

Ítölsku ríkisjárnbrautirnar stefna á að bjóða ferðir með hraðlestum á milli Brussel, Amsterdam, Parísar og Berlínar. Reglur Evrópusambandsins leyfa samkeppni þvert á landamæri aðildarríkja.

Lest á brautarstöð
Lest Trenitalia MYND: ÓJ

Evrópureglur um frjálsa samkeppni í lestarsamgöngum tóku gildi í júní 2019. Þar með sköpuðust forsendur fyrir frjálsri samkeppni milli ríkisbrauta álfunnar og fjölmargra einkarekinna félaga - í öllum aðildarlöndum sambandsins. Járnbrautarfélagi í einu landi er heimilt að nýta sér brautarinnviði í öðru landi sambandsins. Hinsvegar hefur fátt gerst og er ástæðan aðallega sú að Covid-19 setti allar fyrirætlanir um landvinninga út af sporinu.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.