Áætlun borgaryfirvalda í Lundúnum um að gera strangar kröfur um litla losun frá ökutækjum í stórborginni er nefnd ULEZ (Ultra Low Emission Zone). Ekki er með beinum hætti þrengt að bílum vegna losunar á koltvísýringi (CO2) og áhrifa hennar á hlýnun andrúmsloftsins heldur er baráttunni beint að skaðlegum áhrifum köfnunarefnisoxíðs (nituroxíðs, NOx). Um leið er auðvitað fækkað bílum sem hafa mest loftslagsáhrif.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.