Minnka á bílaumferð í miðborg New York

Borgaryfirvöld í New York vilja leggja gjald á alla bíla sem aka inn á neðri hluta Manhattan og reyna þannig að draga úr losun og greiða úr umferðarflækjum. Þessar hugmyndir mæta þó mikilli andstöðu í draumalandi einkabílaeigenda.

Umferðin í New York MYND: Unsplash/Luke Stackpoole

Einkabíllinn hefur verið nánast heilagur í Bandaríkjunum og það heyrir þess vegna til tíðinda að New York-borg vilji innleiða umferðargjald í miðborginni til að minnka þrengslin á götunum á neðri hluta Manhattan og bæta andrúmsloft í borginni.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.