Óseldu sætin fæst hjá Norwegian og Play

Svona kom júlí út hjá norrænu flugfélögunum.

Þota Norwegian við flugstöðina í Ósló. MYND: NORWEGIAN

Flugmiðarnir eru almennt ódýrari hjá lágfargjaldaflugfélögum og þau þurfa því að fylla þotur sínar betur en þau hefðbundnu. Þessi munur endurspeglast í farþegatölum norrænu flugfélaganna fyrir síðasta mánuð því Norwegian og Play, sem bæði eru skilgreind sem lágfargjaldafélög, voru þau einu með yfir 90 prósent sætanýtingu.

Það er þó ekki nóg að selja flest öll sætin því tekjurnar verða að duga fyrir útgerðinni.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.