Óstundvísi meira vandamál hér en í Ósló

Þoturnar komast oftar til Íslands á réttum tíma en frá.

Flugstöðin við Gardermoen í Ósló. MYND: AVINOR

Nú þegar fluggeirinn er á fullum afköstum riðlast áætlunin oftar. Í sumar hefur meira en þriðju hverri brottför frá Keflavíkurflugvellli verið seinkað en ástandið var skárra áður en vertíðin hófst. Á Gardermoen í Ósló er stundvísi ekki heldur eins góð í dag og hún var í vor en þó mun betri en á Keflavíkurflugvelli.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.