Play býður flugmönnum töluvert hærri laun

Stjórnendur Play eru til í að hækka laun flugmanna og flugstjóra nálægt því sem þeim býðst hjá Icelandair.

Flugmenn Play munu fá betur borgað fyrir sömu vinnu ef tilboði stjórnenda flugfélagsins verður tekið. MYND: ÓJ

Flugmenn Play voru boðaðir með stuttum fyrirvara til fundar á skrifstofum fyrirtækisins í gærkvöld eftir að tíðindi bárust af atvinnutilboði Icelandair til 18 flugmanna sem nú starfa hjá Play. Allir í þeim hópi höfðu sótt um starf hjá Icelandair í febrúar sl. þegar sjö flugstjórar Play færðu sig yfir til keppinautarins en þá bárust á fjórða tug umsókna frá flugmönnum Play.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.