Rafmögnuð framtíð þungaflutninga

Allir þungaflutningabílar sem skráðir verða í Þýskalandi frá 2035 gætu verið knúnir rafmagni frá rafhlöðum ef búið verður að tryggja heðsluinnviði í landinu fyrir þann tíma, segir þýska Öko-stofnunin.

Rafdrifinn Volvo-vörubíll MYND: Brimborg

Lykillinn að velgengni vistvænna ökutækja án losunar er hröð og markviss uppbygging hleðsluinnviða fyrir bíla sem sinna þungaflutningum. Losun gróðurhúsalofttegunda frá þungaflutningum um vegi landsins mun minnka hratt á næstu árum, sérstaklega eftir 2030 og hverfa 2045, að mati þýsku Öko-stofnunarinnar, sem er meðal leiðandi evrópskra stofnana í rannsóknum og ráðgjöf í sjálfbærnimálum. 

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.