Í farþegum talið er Ryanair stærsta flugfélag Evrópu og áfangastöðum félagsins hefur fjölgað hratt síðustu misseri í takt við stækkandi flugflota. Þetta írska lágfargjaldafélag hefur meðal annars sótt fram á hinum Norðurlöndunum en Ísland er eitt fárra landa í Evrópu sem Ryanair flýgur ekki til.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.