Ryanair ætlar að verða næststærst í Kaupmannahöfn og er með laust pláss fyrir Íslandsflug

Forstjóri Ryanair boðar sókn á danska markaðnum.

Þotur Ryanair eru nú algengari sjón við norrænar flugstöðvar en hafa þó ekki tekið stefnuna á Keflavíkurflugvöll. MYND: RYANAIR

Í farþegum talið er Ryanair stærsta flugfélag Evrópu og áfangastöðum félagsins hefur fjölgað hratt síðustu misseri í takt við stækkandi flugflota. Þetta írska lágfargjaldafélag hefur meðal annars sótt fram á hinum Norðurlöndunum en Ísland er eitt fárra landa í Evrópu sem Ryanair flýgur ekki til.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.