Það er á þriðja fjórðungi ársins, júlí til september, sem Icelandair og Play verða að skila umtalsvert meiri hagnaði en á öðrum ársfjórðungi. Hagnaðurinn þessa tvo fjórðunga þarf svo að vera meiri en samanlagt tap á fyrsta og síðasta ársfjórðungi. Veturinn er nefnilega flugfélögum í okkar heimshluta erfiður.
Af áætlun næstu mánaða að dæma þá gera stjórnendur Icelandair og Play ráð fyrir áframhaldandi mikilli spurn eftir flugmiðum en þessi tvö félög standa undir um þremur af hverjum fjórum áætlunarferðum frá Keflavíkurflugvelli.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.