Það sem af er ári hafa komu- og brottfararfarþegarnir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar verið álíka margir og fyrstu sjö mánuði metársins 2018. Það ár taldi farþegahópurinn rétt um 10 milljónir farþega og hefur hann hvorki fyrr né síðar verið eins fjölmennur.
Þetta fimm ára gamla met er þó ekki í neinni hættu þrátt fyrir að ferðamannastraumurinn til landsins sé svipaður og árið 2018 og ferðagleði Íslendinga álíka og þá var.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.