Troðningstúrismi tvístrar samfélagi

Æ oftar og víðar vakna umræður um afleiðingar troðningtúrisma. Á sama tíma er bent á gríðarlegt efnahagslegt mikilvægi ferðaþjónustu. Borgir, svæði og lönd eiga mikið undir því að fá til sín ferðafólk. Jafnvægi virðist vandfundið.

Virkisborg Saint-Malo séð frá hafnargarði MYND: ÓJ

Flestir vilja ferðast en fæstir vilja að margmenni verði á vegi þeirra. Þegar fólk er á heimaslóðum amast það gjarnan við því hversu margir útlendir ferðamenn fylla götur og torg. En þegar sama fólk ferðast til annars lands leiðir það ekki endilega hugann að þeim möguleika að með návist sinni sé það að þjarma að íbúum þar. Fólk vill ferðast en lítur ekki á sig sem dæmigerða túrista. 

Leiðsögumaður fræðir ferðafólk í Fort National, sem er í örfirisey nærri virkisborg Saint-Malo - MYND: ÓJ

Skólabörn frædd um sögu Saint-Malo - MYND: ÓJ

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.