Tveir bandarískir sjóðir seldu í Icelandair í vikunni

Sex erlendir fjárfestar eru á lista yfir 20 stærstu hluthafa Icelandair. Markaðsvirði flugfélagsins hefur lækkað um rúmlega 15 milljarða frá birtingu uppgjörs fyrir annan ársfjórðung þann 20. júlí sl.

MYND: DENVER FLUGVÖLLUR

Bandaríska verðbréfafyrirtækið Briarwood Capital Partners varð næst stærsti hluthafinn í Icelandair í byrjun febrúar með 3,67 prósent hlut. Markaðsvirði hlutabréfanna var þá 3,2 milljarðar króna.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.