Algjörir yfirburðir staðfestir

Kínverjar hafa ekki aðeins náð yfirburðastöðu í rafbílaframleiðslu í heiminum heldur líka í þeirri grundvallar umbreytingu í samgöngum sem felst í innleiðingu sjálfkeyrandi ökutækja.

Kynningarsvæði BYD á IAA-sýningunni í München MYND: BYD

Það fór eins og búist var við: Kínverjar áttu sviðið á bílasýningunni stóru í München, tvíæringnum IAA Mobility, sem Túristi hefur sagt frá. Þar hnykluðu kínverskir bílaframleiðendur sannarlega vöðvana fyrir framan þýsku, frönsku, ítölsku, japönsku og bandarísku keppinautana, sem bölvað geta í hljóði yfir því að hafa látið skammsýni og tregðu ráðið ákvörðunum í framleiðslumálum - í stað framsýni og dirfsku.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.