Aukin eftirspurn frá Asíu

Finnska flugfélagið Finnair heldur uppteknum hætti í Íslandsflugi í vetur. Stór hluti farþeganna kemur frá Asíu.

Ferðahópur frá Suður-Kóreu við Seljalandsfoss
Ferðahópur frá Suður-Kóreu við Seljalandsfoss MYND: ÓJ

Starfsemi finnska flugfélagsins Finnair byggir að miklu leyti á ferðalögum Asíubúa til Evrópu og Íslandsflug finnska flugfélagsins er þar engin undantekning. Í þotum Finnair sem lenda á Keflavíkurflugvelli hafa því asískir ferðamenn verið fjölmargir.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.