Beðið eftir byltingu í endurvinnslu bílarafhlaðna

Miklum fjármunum er nú varið í að þróa aðferðir við endurvinnslu rafhlaðna í rafbílum til að draga úr þörf á frumvinnslu hráefna til framleiðslu þeirra. Þörf er á tæknilegri byltingu í endurvinnslu til að flýta orkuskiptum í samgöngum.

Rafbílum fjölgar stöðugt en samgönguvandinn eykst víða MYND: Unsplash/Denys Nevozhai

Það hefur blasað við nokkuð lengi að vandræði myndu skapast við að afla þeirra hráefna sem þarf til að mæta kröfum markaðarins fyrir nýja rafbíla í framtíðinni. Þessari þörf verður ekki sinnt með sjálfbærum hætti nema að þróuð verði enn betri úrvinnslutækni - áhrifaríkari leiðir verði fundnar til að endurvinna gamlar rafhlöður og annan úrgang sem nýtist má við gerð nýrra í þeirra stað.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.