Í flugrekstri skiptir skiljanlega öllu máli að halda óseldu sætunum í lágmarki. Það á sérstaklega við um lágfargjaldafélögin sem fá oftast minna út úr hverjum farþega. Óhætt er að segja að stjórnendum Ryanair og Wizz Air hafi tekist þetta í nýliðnum ágúst en félögin tvö eru stærstu lágfargjaldaflugfélög Evrópu.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.