Erlendu flugfélögin bættu ekki við einni einustu ferð en samt jókst umferðin umtalsvert

Flugsamgöngurnar til útlanda eru í auknum mæli í höndum Icelandair og Play. Erlendu flugfélögin gefa eftir.

Farþegar á Keflavíkurflugvelli. MYND: ÓJ

Það voru 19 erlend flugfélög sem héldu úti áætlunarflugi til Keflavíkurflugvallar í ágúst, einu færra en á sama tíma í fyrra. Í ágúst 2018, þegar farþegarnir voru flestir á Keflavíkurflugvelli, voru erlendu flugfélögin ennþá fleiri eða 22.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.