Farþegar ættu ekki að bera kostnaðinn af orkuskiptunum

Flugiðnaðurinn á eftir að bera kostnað af því þegar kolefnislosun verður hætt. Forstjóri EasyJet segir hinsvegar að orkuskiptin dragi á endanum úr kostnaði þeirra. Ekki ætti að velta kostnaði af orkuskiptunum yfir á farþegana.

Margir hafa gengið að því sem vísu að kostnaðurinn sem óhjákvæmilega fylgir því að taka í notkun nýjar og vistvænni flugvélar, sem í framtíðinni eiga að hafa lítið eða ekkert kolefnisspor, lendi á farþegunum. Þeir verði einfaldlega að borga hærra verð fyrir flugmiðann.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.