Það voru um 185 þúsund farþegar sem nýttu sér ferðir Play í nýliðnum ágúst eða 70 prósent fleiri en á sama tíma í fyrra. Að jafnaði seldust 89 prósent sætanna í vélum félagsins í ágúst samanborið við 87 prósent í fyrra. Aftur á móti voru þoturnar þéttsetnari í júlí sl. því þá mældist sætanýtingin 91 prósent.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.