Þegar Icelandair auglýsti eftir flugmönnum í febrúar sl. bárust ríflega 100 umsóknir og þar af hátt í fjörutíu frá flugstjórum og flugmönnum Play. Sjö þeirra fengu vinnu hjá Icelandair fyrir nýliðna sumarvertíð og 14 til viðbótar hafa þegið starf hjá keppinautnum nú í haust.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.