Frökkum gengur betur en Þjóðverjum

Staða Frakka og Þjóðverja er ólík í efnahagslegu tilliti um þessar mundir. Frakkar njóta góðs af endurheimt ferðaþjónustunnar og vaxandi spurn eftir Airbus-þotum en Þjóðverjar gjalda fyrir orkukreppuna og vandræði í bílaiðnaðinum.

Turkish Airlines stækkar stöðugt pöntun sína á A350-900-þotum frá Airbus. MYND: Airbus

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins gaf í byrjun vikunnar út nýjar efnahagshorfur. Helstu tíðindin eru þau að á sama tíma og vindar eru hagstæðir í Frakklandi þá er Þýskaland í mótbyr. Mikil umsvif í öðrum ársfjórðungi leiddu til endurmats á horfum í Frakklandi. En það eru vandræði hinum megin landamæranna sem fegra frammistöðu Frakklands, sem hefur ekki verið talin nema miðlungsgóð. 

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.