Japan Airlines á sjálfbærri vegferð

Þjóðarflugfélag Japana vinnur með margvíslegum hætti að aukinni sjálfbærni og að nútímavæða stjórnunarhætti. Markmiðið er að Japan Airlines verði kolefnishlutlaust árið 2050.

Starfsfólk Japan Airlines fagnar fjölbreytileikanum MYND: JAL/Instagram

Í febrúar á næsta ári verða 70 ár liðin frá því Japan Airlines fór í fyrstu áætlunarferðina til útlanda. Flugvél af gerðinni Douglas DC-6B flaug frá Tókýó til San Francisco með viðkomu á Wake-eyju og Honolulu á Hawaii. Þetta var 2. febrúar 1954. Farþegar um borð voru 18. Viðskiptaútrás Japana eftir niðurlægingu heimsstyrjaldarinnar var hafin.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.