Leiguíbúðir fyrir íbúa en ekki ferðafólk

Ferðafólk mun framvegis eiga erfitt með að fá íbúðargistingu í New York vegna strangra takmarkana sem settar hafa verið um leigu. Hagsmunir íbúa eru teknir fram yfir möguleika Airbnb og annara til skammtímaleigu í stórborginni.

Horft yfir Manhattan-eyju MYND: Unsplash/Christian Ladewig

Borgaryfirvöld í New York eru byrjuð að framfylgja takmörkunum á möguleikum eigenda til að leigja út íbúðir sínar hjá Airbnb, Vrbo, Booking og öðrum slíkum leigumiðlurum. Slíkar reglur hafa lengi verið í gildi en hafa verið hertar og frá 5. september hefur þeim verið framfylgt af yfirvöldum. Að baki eru mörg dómsmál og átök við fyrirtækin sem byggt hafa afkomu sína á leigumiðluninni.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.