Markaðsvirðið niður um 23 milljarða

Stjórnendur Icelandair og Finnair gerðu upp annan fjórðung ársins á sama tíma. Gengi hlutabréfa í íslenska félaginu hafa fallið síðan þá en þróunin er önnur hjá því finnska.

Icelandair gerir ráð fyrir fleiri flugferðum í vetur en dæmi eru um í sögu félagsins. MYNDIR: DENVER FLUGVÖLLUR

„Við erum stolt af því að skila bestu rekstrarniðurstöðu félagsins í öðrum ársfjórðungi síðan 2016," skrifaði Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, í fréttatilkynningu þann 20. júlí þar sem uppgjör flugfélagsins fyrir tímabilið apríl til júní var kynnt. Niðurstaðan var hagnaður upp 2,1 milljarð króna fyrir skatt.

Tekjur félagsins námu um 57 milljörðum króna á þessu þriggja mánaða tímabili og hafa þær aldrei verið þetta háar á öðrum ársfjórðungi.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.