Mercedes-Benz kynnir rafbíl sem kemst 750 km

Mercedes-Benz kynnir væntanlega CLA Class-rafbílalínu á IAA-bílasýningunni í München. Með nýrri tækni á að vera hægt að aka bílunum 750 kílómetra á einni hleðslu og hlaða fyrir 400 km akstur á 15 mínútum. Framleiðsla á þessum nýju bílum hefst 2025.

Væntanlegur Mercedes-Benz CLA Class kynntur í München MYND: Mercedes-Benz

Mercedes-Benz fullyrðir að væntanlegir CLA Class-bílar marki tímamót og skáki keppinautum hvað varðar langdrægni. Þökk sé góðri nýtingu raforkunnar með VISION EQXX-tækni sem leiðir til þess að ná má meira afli út úr minni rafhlöðum en hingað til. Fyrirtækið fyrirhugar að láta reisa átta nýjar rafhlöðuverksmiðjur.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.