Sala á úkraínsku áfengi margfaldast í Svíþjóð en íslenskir innflytjendur sýna engan áhuga

Umsókn um sölu á úkraínsku áfengi gæti fengið flýtimeðferð hjá ÁTVR.

Vinsælasti bjórinn frá Úkraínu er nú seldur í 124 verslunum Systembolaget í Svíþjóð. MYND: SYSTEMBOLAGET

Eina úkraínska áfengið sem selt er í Vínbúðunum er Nemiroff vodki. Í áfengisverslunum sænska ríkisins, Systembolaget, er úrvalið miklu meira og það hefur aukist hratt eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu í febrúar í fyrra.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.