Stærstu hluthafar Play lögðu flugfélaginu til 2,3 milljarða króna í nóvember í fyrra og borguðu þá 14,6 krónur fyrir hvern hlut. Við opnun Kauphallarinnar í dag kostar hluturinn 8,75 kr. og hefur hann ekki verið ódýrari frá því að félagið var skráð á markað sumarið 2021. Lækkunin nemur 40 prósentum frá útboðinu fyrir 10 mánuðum síðan.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.