Styttri Íslandsferðir en árin sem rekstur ferðaþjónustufyrirtækja gekk best

Fjöldi ferðamanna hér á landi í sumar hefur verið álíka og vertíðina 2018 þegar þeir voru flestir. Þrátt fyrir metfjölda þá gekk rekstur ferðaþjónustufyrirtækja illa árið 2018 og ferðamennirnir stoppuðu stutt yfir sumarmánuðina. Nú í sumar hefur dvalartíminn styst þónokkuð frá því í fyrra.

Erlendir ferðamenn keyptu um 2 milljónir gistinátta hér á landi í júní og júlí. MYND: ÓJ

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.