„Árið 2023 verður gott og ef þú nærð ekki að reka flugfélag með hagnaði núna þá ertu í vondum málum," fullyrti Svein Harald Øygard, stjórnarformaður Norwegian og fyrrum seðlabankastjóri Íslands, í viðtali við Túrista í byrjun sumars.
Og nú í morgunsárið birti helsti keppinautur Norwegian, flugfélagið SAS, uppgjör sitt fyrir tímabilið maí til júlí og niðurstaðan var hagnaður upp á 457 milljónir sænskra króna fyrir skatt.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.