Umsvifin aukist með nýjum þotum en eru þó umtalsvert undir áætlunum

Sala á fraktrými hjá Icelandair hefur ekki aukist í takt við aukið framboð segir forstjóri félagsins. Félagið leigir nú tvær stórar fraktþotur frá flugvélaleigu sem langstærsti hluthafinn í Icelandair er annar tveggja eigenda.

Icelandair hefur haft fjórar fraktvélar á sínum snærum en þeim mun fækka um eina í vetur. MYND: ICELANDAIR

Tekjur Icelandair af fraktflutningum voru innan við 5 prósent af heildartekjunum árið 2018. Hlutfallið hefur farið hækkandi síðan þá og nam tæpum 7 prósentum í fyrra. Þetta er því í raun ekki stór hluti af starfsemi flugfélagsins.

Engu að síður lækkuðu stjórnendur þess afkomuspá ársins í síðustu viku og sögðu ástæðurnar einkum tvær, hækkandi olíuverð og þungan róður hjá Icelandair Cargo.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.