Varúðarmerki fyrir veturinn

Eftir heimsfaraldur hafa Íslendingar fjölmennt til útlanda og vetraráætlanir flugfélaga og ferðaskrifstofa hér á landi gera ráð fyrir mikilli ferðagleði.

Harmonikkuspilari í París
Harmonikkuleikari í París í nóvember en í vetur fljúga þrjú flugfélög héðan til frönsku höfuðborgarinnar. Þau þurfa því ófáa Íslendinga um borð svo dæmið gangi upp. MYND: ÓJ

Það voru rétt um 45 þúsund Íslendingar sem fóru í gegnum vopnaleitina í Leifsstöð í síðasta mánuði. Í júlí voru þeir nærri 71 þúsund en það er ekkert nýtt að íslensku brottfararfarþegarnir séu fleiri í þeim mánuði en í ágúst.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.