Víetnam tekur flugið

Mikill vöxtur er í víetnömsku efnahagslífi og ekki síst á flugmarkaði. Viljayfirlýsing hefur verið undirrituð um kaup þjóðarflugfélagsins Vietnam Airlines á 50 mjóþotum af gerðinni Boeing 737 Max.

Frá undirritun viljayfirlýsingar um kaup Vietnam Airlines á mjóþotum af gerðinni Boeing 737 Max. MYND: Vietnam Airlines/Instagram

Greint var frá þessu samkomulagi víetnamska flugfélagsins og Boeing-flugvélasmiðjanna í tengslum við heimsókn Joe Biden, Bandaríkjaforseta, til Víetnams. Forsetinn hélt þangað að loknum G20-fundinum á Indlandi. Markmið forsetans er ekki síst að styrkja stöðu Bandaríkjanna gagnvart helsta keppinaut þeirra á alþjóða vettvangi, Alþýðulýðveldinu Kína. 

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.