Um skemmtiferðaskip og þeirra fylgifiska

Tíðrætt hefur verið undanfarið um komur skemmtiferðaskipa til Íslands og sér í lagi brennisteinsmengun sem þeim fylgir. Sérstaklega vakti athygli mína sá samanburður RÚV að öll losun skemmtiferðaskipa við Ísland væri jafn mikil og eins og hálfsmánaðar losun hjá álverinu í Straumsvík, eða 13% af árslosun. Sem sagt álverið er að losa níu sinnum meira … Lesa meira