„Galið að Icelandair niðurgreiði ferðir einnar ferðaskrifstofu”

Sautján áætlunarferðum til Tenerife hefur verið bætt við flugáætlun Icelandair næstu mánuði líkt og Túristi greindi frá í gær. Vita, sem er í eigu Icelandair Group, hefur þessu til viðbótar fjölgað vikulegum brottförum til Alicante nú í ágúst úr tveimur í þrjár. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu … Lesa meira

Sætanýtingin ennþá langt undir því sem var

Eitt af því sem einkennir ábatasöm lágfargjaldaflugfélög er há sætanýting. Og til marks um það þá voru þotur Ryanair og Wizz Air alla jafna þéttasetnari en keppinautanna fyrir heimsfaraldur. Þá seldust vanalega að minnsta kosti níu af hverjum tíu sætum í áætlunarferðir félaganna tveggja en núna er tíðin önnur. Í nýliðnum júlí var sætanýtingin hjá … Lesa meira

Fjórar bandarískar borgir og sex evrópskar á topplistanum

Fyrir heimsfaraldur skiptust Kaupmannahöfn og London á að vera í efsta sæti á listanum yfir þá áfangastaði sem oftast var flogið til frá Keflavíkurflugvelli. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.

Geta nú flogið til þriggja borga í einu

Þotur Play munu ekki halda út í heim í dag en á morgun eru þrjú morgunflug á dagskrá félagsins. Þetta verður í fyrsta sinn síðan Play hóf starfsemi sem morgunflugin eru svona mörg og skýringin liggur skiljanlega í stækkandi flugflota. Félagið tók nefnilega í gær við þriðju Airbus A321 þotunni. Sú líkt og hinar tvær … Lesa meira

17 aukaferðir til Tenerife

Icelandair hóf að fljúga á eigin vegum til Tenerife nú í vor en áður flaug flugfélagið aðeins til spænsku eyjunnar fyrir íslenskar ferðaskrifstofur. Þar á meðal Vita sem heyrir undir Icelandair Group. Nú í sumar hefur Icelandair svo haft á boðstólum tvær ferðir í viku til Tenerife en í haust fjölgar ferðunum í þrjár í … Lesa meira

Selja íbúðir og kaupa hótelfasteignir

Fasteignaþróunarfélagið Kaldalón sem hefur sérhæft sig í byggingu íbúðarhúsnæðis hefur nýtt sumarið í að bæta hótelfasteignum í höfuðborginni við eignasafn sitt. Á sama tíma hafa tvö íbúðaverkefni verið seld. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.

Leigja fleiri Dreamliner þotur

Nú í sumar hafa nokkur ný flugfélög hafið rekstur og á næstu mánuðum munu fleiri fara í loftið. Eitt þeirra er hið norska Norse Atlantic sem stefnir á áætlunarflug milli Evrópu og Norður-Ameríku. Einn forsvarsmanna félagsins er Bjørn Kjos, stofnandi og áður forstjóri Norwegian. Norse Atlantic tryggði sér í vor níu Boeing Dreamliner þotur sem … Lesa meira

Helmingi færri ferðir en í hittifyrra

Eftir fall Wow Air í lok mars 2019 þá dró töluvert úr umferðinni um Keflavíkurflugvöll. Brottfarir í júlí 2019 voru til að mynda rúmlega fjórðungi færri en á sama tíma ári áður. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.

5 umsvifamestu flugfélögin á Keflavíkurflugvelli

Það var tuttugu og eitt flugfélag sem bauð upp á reglulegar ferðir til og frá landinu í nýliðnum júlí. Og sem fyrr stóð Icelandair undir stærstum hluta eða ríflega annarri hverri brottför. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.

Ísland og Ítalía orðin gul hjá Norðmönnum

Frá og deginum í dag þá verða þeir sem ferðast frá Íslandi til Noregs að fara í einangrun í tíu daga. Ástæðan er sú að fyrir helgi var Ísland, auk Ítalíu, fært úr grænum flokki í gulan hjá norskum sóttvarnaryfirvöldum. Þeir bólusettu eru þó undanþegnir kröfunni um einangrun með því að framvísa rafrænu skirteini. Óbólusett … Lesa meira