Þurfa að taka eina af MAX þotunum úr rekstri

Boeing flugvélaframleiðandinn tilkynnti í síðustu viku að leggja yrði sextíu MAX þotum tímabundið vegna mögulegs galla í rafkerfi. Þá kom fram að þetta hefði ekki áhrif á MAX þotur Icelandair. Nú hefur flugfélaginu hins vegar verið tilkynnt að sambærilegt mál hafi áhrif á eina MAX vél í flota Icelandair. „Icelandair hefur því í varúðarskyni tekið … Lesa meira

Tap ársins nærri 2,2 milljarðar króna

Ástandið í ferðageiranum síðustu misseri endurspeglast í nýjum ársreikningi Íslandshótela, stærstu hótelkeðju landsins. Árið 2019 hagnaðist fyrirtækið um 1,1 milljarð króna en í fyrra var niðurstaðan tap upp á tæpa 2,2 milljarða króna. Tekjur Íslandshótela af sölu gistingar og veitinga nam nærri 3,4 milljörðum kr. á síðsta ári sem er lækkun um tvo þriðju frá … Lesa meira

Play auglýsir eftir framkvæmdastjórum

Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir. Netfang Lykilorð Muna mig     Gleymt lykilorð

Bláa Lónið í Kringlunni

Í dag opnar Bláa Lónið á ný en ekki bara lónið sjálft og flestar starfstöðvar í Svartsengi heldur einnig í Kringlunni. Þar verður ný verslun Bláa Lónsins vígð í dag og ný húðvörulína kynnt sem ber heitið BL+. „Íslendingar fjölmenntu í Bláa Lónið síðasta sumar og það var ánægjulegt að finna fyrir miklum áhuga þeirra … Lesa meira

Tveir nýir forstöðumenn til Isavia

Raquelita Rós Aguilar hefur verið ráðin forstöðumaður starfrænnar þróunar hjá Isavia og Þórhildur Rún Guðjónsdóttir hefur hafið störf hjá félaginu sem forstöðumaður viðskipta og markaðsmála. Raquelita hefur þróað og stýrt hönnunarsprettum með stærstu fyrirtækjum landsins og hefur aðstoðað fyrirtækin við skilgreiningu á hugbúnaði eða stafrænni vegferð. Hún er reyndur stjórnandi og hefur mikla tækniþekkingu sem … Lesa meira

Dýrasti flugmiðinn til London kostar 13.700 krónur

Ennþá liggur ekki fyrir hvort bresk stjórnvöld ætla að opna fyrir ferðalög til og frá landinu þann 17. maí næstkomandi. British Airways gerir þó ekki ráð fyrir að hefja Íslandsflug að nýju fyrr en í byrjun júlí. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.

Borga ferðamönnum fyrir að heimsækja eyjuna

Dregið verður úr sóttvarnaraðgerðum við landamæri Möltu þann 1. júní og þar með verða ferðir til og frá eyjunni einfaldari en verið hefur síðustu mánuði. Og til að lokka fleiri útlendinga til Miðjarðarhafseyjunnar í sumar ætla stjórnvöld að niðurgreiða gistingu allra þeirra sem þangað koma um allt að 200 evrur. Það jafngildir um 30 þúsund … Lesa meira

Með stóran hlut í Play og lítinn í Icelandair

Lífeyrissjóðurinn Birta ætlar að fjárfesta einum milljarði króna í hinu verðandi flugfélagi Play. Þar með eignast lífeyrissjóðurinn fimmtán prósent hlut í félaginu og verður annar af tveimur stærstu hluthöfunum. Hinn stóri hluthafinn er fjárfestingafélagið Fiskisund en fyrir því fer Einar Örn Ólafsson og verður hann stjórnarformaður Play. Þetta herma heimildir Fréttablaðsins í dag. Fyrir hlutafjáraukninguna … Lesa meira