
Ný þota væntanleg til Akureyrar í dag
Seinka varð flugi Niceair frá Kaupmannahöfn til Akureyrar í gær þar sem þotan sem félagið er með á leigu var kyrrsett vegna deilu leigusala og eigenda flugvélarinnar samkvæmt frétt Mbl. Þotunni var svo flogið tómri til Írlands seinnipartinn í gær en farþegar Niceair flugu til Akureyrar með annarri leiguvél. Á morgun er á dagskrá ferð … Lesa meira