Flugvöllurinn á Akureyri

Ný þota væntanleg til Akureyrar í dag

Seinka varð flugi Niceair frá Kaupmannahöfn til Akureyrar í gær þar sem þotan sem félagið er með á leigu var kyrrsett vegna deilu leigusala og eigenda flugvélarinnar samkvæmt frétt Mbl. Þotunni var svo flogið tómri til Írlands seinnipartinn í gær en farþegar Niceair flugu til Akureyrar með annarri leiguvél. Á morgun er á dagskrá ferð … Lesa meira

Leigusali Niceair reddar SAS

Stór hluti af þotunum í flota SAS eru teknar á leigu og síðustu misseri hafa stjórnendur flugfélagsins stillt þessum leigusölum upp við vegg og beðið um betri kjör. Segja má að það halli á viðsemjendur flugfélagsins því SAS nýtur stuðnings bandarískra dómstóla í þessum aðgerðum sínum því félagið nú í svokölluðu Chapter-11 ferli. Skráðu þig … Lesa meira

Fyrsta ferð Play til Stokkhólms

Þrjú flugfélög halda úti daglegum ferðum til Kaupmannahafnar og Óslóar frá Keflavíkurflugvelli en Icelandair hefur hins vegar setið eitt að Stokkhólmi í langan tíma. Á því verður nú breyting því frá og með deginum í dag munu þotur Play taka stefnuna á Arlanda flugvöll, við höfuðborg Svíþjóðar, fjórum sinnum í viku. Icelandair flýgur alla daga … Lesa meira

Fyrsti forstjórinn snýr aftur

Guðni Ingólfsson var ráðinn framkvæmdastjóri flugrekstrarsviðs Play í mars í fyrra og tók hann við stöðunni af Arnari Má Magnússyni, einum af stofnendum flugfélagsins og fyrrum forstjóra. Arnar Már hóf þá að vinna sem flugstjóri hjá Play en lét svo af störfum hjá flugfélaginu um síðustu áramót. Arnar Már var þó ekki lengi í burtu því … Lesa meira

Lilja í Brussel

„Maður sýnir ekki plan B“

Evrópuþingið samþykkti í lok síðasta árs auknar álögur á losun frá flugi. Íslensk stjórnvöld hafa síðustu misseri reynt að að hafa áhrif á þessar breytingar þar sem þær munu leggja þyngri byrðar á íslensk flugfélög en önnur evrópsk. Ástæðan er meðal annars sú að rekstur Icelandair, Play og Keflavíkurflugvallar byggist á tengiflugi milli Evrópu og … Lesa meira

Vanguard á lista yfir stærstu hluthafa Icelandair

Bandarískir sjóðir halda áfram að auka hlut sinn í Icelandair því samkvæmt nýjum hluthafa lista þá hefur bandaríska sjóðastýringafyrirtækið Vanguard eignast 0,89 prósent hlut í Icelandair. Flugfélagið bætist þar með í hóp fjölda skráðra íslenskra fyrirtækja sem Vanguard hefur fjárfest í undanfarin misseri. Um leið eykst vægi erlendra fjárfesta í eigendahópi Icelandair en líkt og … Lesa meira

Fólk setur ferðalög í forgang

Forstjórar þriggja af stærstu flugfélögum Evrópu eru sammála um að eftirspurnin eftir flugferðum sé mikil þessi misserin. Þetta kom fram á blaðamannafundi hagmunasamtakanna Airlines4Europe í Brussel fyrr í dag. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.

washington hvitahusið David Everett Strickler

Taka upp þráðinn í samkeppninni við Play

Af flugáætlunum Icelandair og Play að dæma þá sjá stjórnendur félaganna mörg tækifæri í höfuðborg Bandaríkjanna, Washington. Þeim dugar nefnilega ekki að halda úti ferðum til eins flugvallar á bandaríska höfuðborgarsvæðinu heldur verða þeir að vera tveir. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.

Endurgreiða þeim sem áttu bókað

Nú liggur ljóst fyrir að ekkert millilandaflug verður í boði frá Egilsstöðum í sumar því hið þýska Condor hefur hætt við ferðir sínar þangað frá Frankfurt en fyrsta brottför var á dagskrá í maí. Það sama gildir um áform félagsins um að halda úti vikulegu flugi til Akureyrar. Frá þessu var greint í gær og … Lesa meira

Egilsstaðaflugvöllur

Hætta við flug til Akureyrar og Egilsstaða

Þýska flugfélagið Condor hefur tilkynnt að hætt hafi verið við áætlunarflug til Akureyrar og Egilsstaða frá Frankfurt sem hefjast átti um miðjan maí og standa fram í október. Sala á þessum ferðum hófst í júlí í fyrra og þá fagnaði forsvarsfólk ferðaþjónustunnar fyrir norðan og austan eins og Túristi greindi frá. Fyrirvarinn að fluginu hefði hins vegar þurft … Lesa meira