Aðeins starfandi flugmenn Icelandair í þjálfun á MAX vélarnar

Búist er við að evrópsk flugmálayfirvöld aflétti kyrrsetningu Boeing MAX þotanna fljótlega líkt og gert hefur verið vestanhafs. Í flota Icelandair eru sex þess háttar þotur og þrjár til viðbótar verða afhentar á næstu mánuðum. Á launaskrá flugfélagsins eru í dag rétt um sjötíu flugmenn og var þeim tilkynnt í lok síðustu viku að þjálfun … Lesa meira

Covid-19 vottorðið álíka dýrt og flugmiði

Frá og með miðvikudeginum verða þeir sem nýta sér áætlunarflugið héðan til Boston að framvísa vottorði um neikvæða niðurstöðu í nýju Covid-19 prófi. Sömu kvaðir eru á þeim sem fljúga héðan til London og Kaupmannahafnar. Sá sem er sjúkratryggður hér á landi borgar samtals 13.395 krónur fyrir skimun og vottorð hjá Heilsugæslunni. Gjaldið er nærri … Lesa meira

flugvel innanlands isavia

Kaupa eldsneyti á flugvélarnar frá Air BP og Skeljungi

Skeljungur seldi í lok síðustu viku allan hlut sinn í Icelandair Group og einnig þá kauprétti sem fylgdu hlutabréfakaupunum í útboði flugfélagsins síðastliðið haust. Upplýst var um þessi viðskipti vegna þess að Birna Ósk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri sölu- og þjónustusviðs Icelandair Group, er varaformaður stjórnar Skeljungs. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins … Lesa meira

Flugferðunum fækkar milli vikna

Flugfarþegar sem koma til Bretlands, Danmerkur og Hollands þurfa nú að framvísa vottorði um neikvæða niðurstöðu í Covid-19 prófi. En þetta eru einmitt þau þrjú Evrópuríki sem Icelandair reynir nú að halda úti áætlunarflugi til. Á sama tíma hefur Wizz Air dregið úr ferðum sínum hingað frá Póllandi. Skráðu þig inn til að lesa Þessi … Lesa meira

Harðari samkeppni í flugi héðan til Manchester

Það voru 170 þúsund farþegar sem flugu milli ensku borgarinnar Manchester og Keflavíkurflugvallar allt árið 2019 og vafalítið voru ófáir í þeim hópi Íslendingar á leið á fótboltaleik Manchester eða nágrannaborginni Liverpool. Þess háttar ferðir verða vonandi mögulegar á nýjan leik þegar næsta tímabili í enska boltanum hefst. Og þá eykst um leið samkeppnin í … Lesa meira

toronto b

Biður fólk um að afbóka utanlandsferðir í vorfríinu

Landamæri Kanada hafa nær allan heimsfaraldurinn verið lokuð og aðeins heimamenn sjálfir og útlendingar með brýnt erindi sem komast inn í landið. Þrátt fyrir þessar miklu takmarkanir og þá staðreynd að flugsamgöngur til útlanda eru litlar þá hafa kanadísk flugfélög ekki fengið neina sérstaka aðstoð frá þarlendum stjórnvöldum. Og það er ekki útlit fyrir að … Lesa meira

Nú verða flugfarþegar í Hollandi einnig að vera með vottorð

Frá og með deginum í dag þurfa allir þeir sem ferðast til Hollands að framvísa nýjum og neikvæðum niðurstöðum úr Covid-19 prófi. Á líka við þá sem aðeins millilenda á Schiphol flugvelli samkvæmt heimasíðu flugvallarins. Þar með bætist Holland í hóp með löndum eins og Bretlandi og Danmörku þar sem farið er fram á þess … Lesa meira

Nú berast bókanir nánast daglega

„Það versta við þetta ástand er allt starfsfólkið sem er á atvinnuleysisbótum að bíða eftir að komast aftur í vinnu, ég hef áhyggjur af því að einhverjir muni aldrei snúa til baka. Eftir því sem lengra líður missum við fleiri út,” segir Rannveig Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri og eigandi Eldingar, um stöðu mála hjá fyrirtækinu í dag. … Lesa meira

Framkvæmdastjórar Icelandair í stjórnum orkufyrirtækja

Skeljungur seldi í gær öll hlutabréf sín í Icelandair samsteypunni og einnig kauprétti. Fyrirtækið eignaðist 0,44 prósent hlut í flugfélaginu eftir hlutafjárútboð þess síðastliðið haust. Icelandair bar skylda til að tilkynna um söluna því Birna Ósk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri sölu- og þjónustusviðs Icelandair, er varaformaður stjórnar Skeljungs. Hún er því með stöðu innherja. Skeljungur er í … Lesa meira

Segir kæfandi að eiga í samkeppni við ferðaskrifstofu sem er í eigu stærsta flugfélagsins

„Við erum líklega einn stærsti viðskiptavinur Icelandair en viðskiptasambandið er mjög sérstakt að því leyti að forstjóri Icelandair og tveir af framkvæmdastjórum flugfélagsins skipa stjórn Vita, okkar helsta samkeppnisaðila. Hagsmunatengslin gætu ekki verið meiri,” segir Þórunn Reynisdóttir, forstjóri Úrval-Útsýn. Henni þykir það merkilegt að stjórnendur Icelandair Group skilgreini ferðaskrifstofuna Vita sem hluta af flugstarfsemi fyrirtækisins eins … Lesa meira