Eldsneytisgjaldið helmingi lægra en síðast þegar olíuverðið var svona hátt

Verð á olíu hefur hækkað hratt að undanförnu og hefur ekki verið hærra síðan árið 2014. Á þeim tíma var eldsneytisálagið hjá Icelandair tvöfalt hærra en það er í dag. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir. Netfang Lykilorð Muna mig     Gleymt … Lesa meira

Finna fyrir miklum áhuga á ferðalögum til Íslands

Þrátt fyrir heimsfaraldur og sóttvarnaraðgerðir þá stendur nú yfir ferðakaupstefnan Fitur í Madríd á Spáni. Hátt í sjö þúsund ferðaþjónustufyrirtæki frá 107 löndum taka þátt og meðal þeirra eru ellefu íslensk. Það er Íslandsstofa sem skipuleggur þátttöku hópsins og að sögn Sigríðar Daggar Guðmundsdóttur, fagstjóra ferðaþjónustu hjá Íslandsstofu, þá hefur það komið Íslendingunum á óvart … Lesa meira

Skatturinn ekki á sömu síðu og stjórnendur Airport Direct

Tekjur Airport Direct af rútuferðum milli Keflavíkurflugvallar og Reykjavíkur námu 2,4 milljörðum króna á árunum 2018 til 2020. En öfugt við keppinauta sína þá hefur Airport Direct, sem er í eigu Hópbíla, ekki innheimt ellefu prósent virðisaukaskatt af farmiðasölunni. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að … Lesa meira

Fleiri flugferðir felldar niður og umferðin langt undir því sem var

Gærdagurinn var óvenju rólegur á Keflavíkurflugvelli því þá fóru aðeins sautján þotur í loftið. Það voru reyndar nítján brottfarir á dagskrá flugvallarins en Icelandair felldi niður ferðir sínar til Frankfurt og Stokkhólms. Í dag hefur félagið aftur blásið af ferðir. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til … Lesa meira

Hafa ekki útilokað hagnað í ár

Play mun bjóða ódýrari fargjöld en Icelandair þegar kemur að flugi yfir Norður-Atlantshafið með millilendingu á Keflavíkurflugvelli. Aftur á móti gæti það reynst Play erfitt að keppa við fargjöld Wizz Air. Þetta kemur fram í viðtali pólsku ferðasíðunnar Rynek Lotniczy við Birgi Jónsson, forstjóra Play. Í viðtalinu er jafnframt haft eftir Birgi að rekstur Play … Lesa meira

Sóttust ekki eftir sömu leigukjörum og Play

Það verða fjórtán Boeing Max þotur í flugflota Icelandair næsta sumar en félagið tilkynnti í gær um leigu á tveimur þess háttar flugvélum til viðbótar við þær tólf sem félagið hafði áður tryggt sér. Til skoðunar var að bæta þeirri fimmtándu við en ekkert verður úr því eins og staðan er í dag. Skráðu þig … Lesa meira

Tekjur af skíðafluginu mun lægri en vonast var til

Play hóf sölu á flugmiðum til Salzburg í Austurríki strax í byrjun síðasta sumars og stuttu síðar bætti Icelandair borginni við sitt leiðakerfi. Hjá báðum félögum er um að ræða vikuleg flug til austurrísku borgarinnar í tengslum við skíðavertíðina sem nú er hafin. Fyrsta flug Icelandair til Salzburg var síðastliðinn laugardag og núna um helgina … Lesa meira

Láta tvær duga fyrir sumarið

Icelandair hefur komist að samkomulagi við flugvélaleigu í Dubai um leigu á tveimur nýjum Boeing 737 Max 8 flugvélum. Gert er ráð fyrir að bandaríski flugvélaframleiðandinn afhendi vélarnar nú í vor samkvæmt því sem fram kemur í tilkynningu frá Icelandair. Stjórnendur félagsins gáfu það út sl. haust að til skoðunar væri að bæta allt að … Lesa meira

Metverð á olíu hefur áhrif á gengi og kostnað íslensku flugfélaganna

Gengi flugfélaga hefur lækkað þónokkuð í evrópskum kauphöllum það sem af er degi og þannig hefur værðmæti Icelandair og Play sigið um tvö prósent. Skýringin á þessari þróun liggur líklegast í hækkun olíuverðs en það hefur ekki verið eins hátt síðan árið 2014. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. … Lesa meira

ferdamenn cataratas do iguacu brazil henrique felix

Smá bati í fyrra

Ferðamenn á heimsvísu voru 415 milljónir talsins í fyrra sem er viðbót um fjögur prósent frá árinu 2020. Þrátt fyrir bætinguna er ennþá langt í land með að fjöldi þeirra sem ferðast yfir landamæri verði álíka og var áður en heimsfaraldurinn hófst. Samdrátturinn á nýliðnu ári nemur nefnilega 72 prósentum í samanburði við árið 2019 … Lesa meira