Minni breytingar í leiðréttum hluthafalista

Bandaríski vogunarsjóðurinn PAR Capital seldi allan hlut sinn í Icelandair Group í lok síðustu viku. Sjóðurinn átti þá um 1,5 prósent hlut í samsteypunni. Í fyrradag var birtur nýr listi yfir stærstu hluthafa Icelandair Group, á heimsíðu fyrirtækisins, og sá var jafnframt sá fyrsti sem birst hafði eftir sölu brotthvarf PAR Capital út hluthafahópnum. Túristi … Lesa meira

Breyttur hluthafalisti eftir brotthvarf PAR Capital

Þessi grein hér fyrir neðan byggði á hluthafalista sem byggði á hluthafalista Icelandair frá deginum áður (20.október). Sá reyndist þó ekki réttur og finna má nýja grein um þær breytingar sem orðið hafa á hlutafjáreign stærstu hluthafanna hér. Bandaríski vogunarsjóðurinn seldi um fjögur hundruð og fjörutíu milljón hluti í Icelandair í lok síðustu viku. Eign … Lesa meira

Of fáir tóku þátt í hlutafjárútboði SAS

Hlutafjárútboð SAS upp á fjóra milljarða sænskra króna lauk í dag. Niðurstaðan var sú að fjárfestar skráðu sig fyrir 90,5 prósent af þeim hlutum sem í boði voru. Stærstu eigendur SAS, danska og sænska ríkið, höfðu fyrirfram skuldbundið sig til að kaupa það sem upp á vantaði og nemur sá aukareikningur tæpum sjö milljörðum íslenskra … Lesa meira

Þjálfunarflugstjórar Icelandair í eigin rekstur

V-one er nýtt íslenskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í þjálfun og ráðgjöf fyrir flugmenn og flugfélög á alþjóðavísu. Fyrirtækið var stofnað af teymi þjálfunarflugstjóra Icelandair sem allir eiga það sameiginlegt að búa yfir víðtækri reynslu í starfi. Hörður Þorvaldsson er einn þeirra og í samtali við Túrista segir hann markmiðið vera að nýta þá umgjörð, … Lesa meira

99 ítalskar ferðaskrifstofur til fundar við íslensk ferðaþjónustufyrirtæki

Þó ferðalög milli landa liggi að miklu leyti niðri núna þá er ferðaþjónusta heimsins engu að síður að undirbúa sig fyrir betri tíð. Hluti af því eru fundir með ferðaskipuleggjendum í öðrum löndum en þó með rafrænum hætti. Í næsta mánuði, nánar tiltekið 18. og 19. nóvember, taka íslensk ferðþjónustufyrirtæki til að mynda þátt í … Lesa meira

Borgirnar sem halda sæti sínu á sumaráætlun Icelandair og líka þær sem detta út

Icelandair gerir ráð fyrir áætlunarflugi til tuttugu og tveggja áfangastaða í Evrópu næsta sumar og tíu í Norður-Ameríku. Á nýliðnu sumri þá datt nærri allt Ameríkuflug upp fyrir og ferðirnar til Evrópu voru mun færri en gert var ráð fyrir vegna Covid-19 heimsfaraldursins. Næsta sumar bætist einn áfangastaður við leiðakerfi Icelandair og það er spænska … Lesa meira

Hefja flug til Tenerife

Hingað til hefur flug Icelandair til Tenerife takmarkast við leiguflug fyrir ferðaskrifstofur, þar á meðal systurfélagið Vita. Núna ætlar Icelandair þó að standa fyrir áætlunarferðum til spænsku eyjunnar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá flugfélaginu. Ekkert varð af áformum Icelandair um stóraukið flug til sólarlandarstaða í kjölfar falls WOW air en það félag var stórtækt … Lesa meira

150 til 200 þúsund ferðamenn í viðbót ef vægi Icelandair dregst saman

Þær ferðamannaspár sem gerðar voru síðastliðinn áratug gengu sjaldnast eftir. Ferðamennirnir voru alltaf nokkru fleiri en gert var ráð fyrir. Jafnvel þó það hafi verið mun einfaldara að spá í stöðuna þá en núna á tímum Covid-19. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.

Setja stefnuna á tíðari ferðir til Íslands fyrir jól

Á þessum tíma í fyrra tóku þotur easyJet á loft um átján hundruð sinnum á dag. Félagið var þar með það annað umsvifamesta í evrópskri lofthelgi. Núna eru ferðirnar um áttatíu prósent færri og það sem meira er þá hefur þeim fækkað um 53 prósent frá því í lok síðasta mánaðar. Þetta kemur fram í … Lesa meira

Keahótelunum fækkar um eitt

Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.