Irish tourists most satisfied with their trip to Iceland

Visitor satisfaction reports from market research company Gallup shows that Irish tourists are the most satisfied with their visit to Iceland. Visitor satisfaction rated 84.6% in April, up by 1% from the same time period last year. The visitor satisfaction report asks visitors to rate their destination with respect to different dimensions such as quality … Lesa meira

Lægra herbergjaverð en hærri gistitekjur

Þó erlendu ferðafólki hér á landi hafi fækkað um nærri fjórðung í maí þá jókst herbergjanýtingin á hótelum Icelandair umtalsvert í mánuðinum eða úr 73 prósentum í 83 prósent. Þetta mátti sjá í mánaðarlegum flutningatölum Icelandair Group sem birtar voru fyrir helgi og vakti þessi aukna nýting athygli meðal fagfólks í ferðaþjónustu. Þróunin var nefnilega … Lesa meira

Norðurstrandarleið opnuð

Norðurstrandarleið, eða Arctic Coast Way á ensku, var opnuð formlega í gær á bæði Hvammstanga og Bakkafirði. „Leiðin hefur verið í þróun í meira en þrjú ár og því afar ánægjulegt að þessum áfanga hafi verið náð í dag. Sem kunnugt er hefur leiðin þegar vakið mikla athygli erlendis þrátt fyrir að hafa ekki verið … Lesa meira

Spá Isavia nærri sanni að mati ferðamálastjóra

Í lok hvers árs hefur Isavia birt spá sína um fjölda farþega á komandi ári en nú hafa hræringar á flugmarkaði gert það flóknara að horfa fram í tímann. Spá Isavia fyrir þetta ár var til að mynda fyrst birt í janúar en svo hvarf WOW air af sjónarsviðinu nærri tveimur mánuðum síðar. Það munar … Lesa meira

Bjóða starfsfólki Iceland Travel launalaust leyfi

Frá og með haustinu stendur starfsfólki Iceland Travel til boða að draga úr vinnu eða fara í launalaust leyfi. Þessi leið er farin til að mæta fækkun verkefna hjá ferðaskrifstofunni samkvæmt svari frá Icelandair Group, móðurfélagi Iceland Travel. Fyrr í vikunni var tilkynnt að Hörður Gunnarsson, sem leitt hefur Iceland Travel í nærri áratug, myndi láta … Lesa meira

Norwegian umsvifamest í Spánarflugi frá Íslandi

Það var árið 2003 sem norska flugfélagið Norwegian hóf að fljúga til Spánar og fimm árum síðar var félagið orðið það umsvifamesta í farþegaflutningum milli Noregs og Spánar. Þeim áfanga náði félagið í Danmörku árið 2011 og tveimur árum síðar var Norwegian það flugfélag sem flutti flesta milli Svíþjóðar og Spánar. Í fyrra tók hið … Lesa meira

Curren Podlesny

Færri ferðamenn en þó miklu fleiri

Það voru farnar ríflega sjö hundruð færri áætlunarferðir frá Keflavíkurflugvelli í maí. Það mátti því búast við verulegum samdrætti í fjölda erlendra ferðamanna í þeim mánuði og það kom líka á daginn þegar Ferðamálastofa birti talningu sínar í gær. Niðurstaðan var sú að erlendu ferðafólki fækkaði um 23,6 prósent eða um 39 þúsund farþega. Langmestu … Lesa meira

Írar ánægðastir á Íslandi

Ferðamannapúlsinn mældist í 84,6 stigum af 100 mögulegum í apríl sem er hækkun um eitt stig frá sama tíma í fyrra. Ferðamannapúlsinn er metinn út frá fimm undirþáttum: heildaránægju með ferðina, líkum á að mæla með Íslandi sem áfangastað, skynjun á gestrisni Íslendinga, hvort að ferðin hafi uppfyllt væntingar og hvort að ferðin hafi verið … Lesa meira

Vilja að áhafnir Icelandair séu á íslenskum samningum

„Almennt séð horfum við til þess að við erum íslenskt félag og að áhafnir borgi skatta og skyldur á Íslandi,” segir Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, aðspurður um hvort kjarasamningar leyfi félaginu að leigja eða ráða flugliða erlendis frá líkt og sumir keppinautar gera. Þannig geta stjórnendur skandinavíska flugfélagsins SAS nýtt erlendar áhafnir og … Lesa meira

aircanada

Fjögur þúsund færri sæti til Íslands

Auk Icelandair þá hafa flugfélögin Norwegian og Air Canada notað nýjar Boeing MAX þotur í flug til og frá Keflavíkurflugvelli. Vegna kyrrsetningar á þessari flugvélategund þá hafa stjórnendur þess síðastnefnda gripið til þess ráðs að nota Airbus A319 þotur frá dótturfélaginu Air Canada Roughe í ferðirnar hingað lands frá Montreal og Toronto í sumar. Þessar … Lesa meira