Mismun­andi sveigj­anleg flug­félög

Það eru skilj­an­lega fáir ef engir í ferðahug þessa dagana vegna óviss­unnar sem nú ríkir. Flug­fé­lögin reyna þó með ólíkum hætti að fá fólk til að bóka nýjar ferðir fram í tímann með því að heimila breyt­ingar, líka á ódýr­ustu miðunum. Farþeg­arnir þurfa þó að borga mismuninn á nýja og gamla flug­far­gjaldinu þegar að því … Lesa meira

Ferða­þjón­ustan fær veru­legan afslátt út árið

Stjórn Faxa­flóa­hafna hefur samþykkt aðgerðaráætlun sem koma á til móts við viðskipta­vini í ljósi þess forsendu­brests sem COVID-19 farald­urinn hefur haft á rekstr­ar­um­hverfi fyrir­tækja og heimila. Meðal aðgerða er lækkun farþega­gjalda hvala- og nátt­úru­skoð­un­ar­fyr­ir­tækja um 75 prósent frá síðustu mánaða­mótum og fram til 30.júní. Lækk­unin nemur svo helm­ingi frá 1. júlí og fram til áramóta. Í tilkynn­ingu … Lesa meira

Svíar beðnir um að halda sig innan­lands fram á sumar

Það var um miðjan mars sem Svíar, Íslend­ingar og fjöldi annarra ríkja gáfu út þau tilmæli að íbúar land­anna ferð­uðust ekki til útlanda að óþörfu fyrr en eftir páska. Á sama tíma voru þeir þegnar sem staddir voru í útlöndum beðnir um að snúa heim. Rétt í þessu fram­lengdi sænska utan­rík­is­ráðu­neytið svo gild­is­tíma þessara tilmæla … Lesa meira

Stærsta flug­félag heims hættir Íslands­flugi

Í borg­inni Phila­delphia á aust­ur­strönd Banda­ríkj­anna hefur American Airlines verið að auka umsvif sín og sérstak­lega í flugi til Evrópu. Vegna ástandsins sem nú ríkir vegna útbreiðslu kóróna­veirunnar þá hafa stjórn­endur flug­fé­lagsins ákveðið að fella niður flug frá Phila­delphia til átta evróp­skrá áfanga­staða, þar á meðal daglegar brott­farir til Íslands. Þetta kemur fram í uppfærðri … Lesa meira

Kefla­vík­ur­flug­völlur á nýjum stað

Það er ekki við því að búast að fólk fjöl­menni uppí flug­vélar um leið og landa­mæri opnast á ný. Um þetta eru sérfræð­ingar sammála um og gera því ráð fyrir að eftir­spurn eftir ferða­lögum verði takmörkuð í lengri tíma. Þar vegur þungt óvissa varð­andi heilsu og efnahag en ekki síður samdráttur hjá flug­fé­lögum sem mörg hver … Lesa meira

Lækkuðu kaup­verð hótel­anna um nærri 1,5 milljarð króna

Það var í fyrra sem Icelandair Group seldi 75 prósent hlut í hótel­fyr­ir­tæki samsteyp­unnar til malasíska félagsins Berjaya Land Berhad. Í tilkynn­ingu í lok síðasta árs sagði að loka­greiðslan vegna viðskipt­anna, 40 millj­ónir dollara eða 4,9 millj­arðar króna, yrðu greidd 28. febrúar í ár. Þeirri loka­greiðslu var svo skipt í tvennt. Fyrri hlutinn greiddur á … Lesa meira

Hagn­aður þrátt fyrir samdrátt á öllum sviðum

Hagn­að­urinn af rekstri hins opin­bera Isavia, sem rekur flug­velli landsins, nam 1,2 millj­örðum króna eftir skatta í fyrra. Það er lækkun um 3,1 milljarð króna frá fyrra ári samkvæmt því sem segir í tilkynn­ingu. Þar kemur fram að þegar tillit er tekið til niður­færslu á viðskipta­kröfum vegna falls Wow air nemur lækk­unin milli ára um … Lesa meira

Þýska ríkið gæti eignast hlut í Luft­hansa

Níu af hverjum tíu flug­vélum Luft­hansa hefur verið lagt vegna krís­unnar sem kóróna­veiran hefur valdið. Staðan er álíka á dótt­ur­fé­lögum þýska flug­fé­lagsins í Sviss, Aust­ur­ríki, Belgíu og Ítalíu. Á sama tíma koma ekki inn neinar tekjur. Staðan er orðin það slæm að viðræður munu standa yfir um hvernig þýska ríkis­stjórnin geti komið félaginu til bjargar. Samkvæmt … Lesa meira

Lítið eftir af innan­lands­fluginu

„Áætlun okkar hefur minnkað veru­lega frá því sem ætti að vera vegna krís­unnar. Við erum núna eingöngu að fljúga með um 10 til 15 prósent af þeim farþega­fjölda sem við ættum að vera að fljúga með á þessum árstíma,” segir Árni Gunn­arsson, fram­kvæmda­stjóri Air Iceland Connect. Að sögn Árna þá hefur flug­fé­lagið aðlagað áætl­unina að … Lesa meira

Integration of Air Iceland Connect and Icelandair

Air Iceland Connect operates domestic flights in Iceland and scheduled flights to Green­land while Icelandair has an internati­onal network. Both airlines are part of Icelandair Group. But now all supp­orting functions of Air Iceland Connect such as sales, marketing, operations, finance, HR and IT will be integrated into Icelandair’s operations. The Air Operators Certificate (AOC) … Lesa meira