Deluxe Iceland – Ferðaráðgjafi

Við erum að leita eftir kraftmiklum, jákvæðum og metnaðarfullum ferðaráðgjafa til þess að sinna sölu, undirbúningi, framkvæmd og úrvinnslu á ferðum til Íslands ásamt umsjón með daglegum rekstri ferða. Um er að ræða spennandi tækifæri fyrir réttan aðila og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni og ábyrgð Sala, þjónusta og móttaka … Lesa meira