
Ætla að lengja tímabilið með fleiri hjólareiðaferðum
Evrópskir túristar streyma vanalega til Mallorca frá vori og fram á haust en ferðamálayfirvöld á eyjunni telja sig þó eiga möguleika á að laða til eyjunnar fleiri ferðamenn aðra mánuði ársins. Þar er sérstaklega horft til þeirra sem vilja hjóla um sólareyjuna vinsælu. Af þeim sökum eru nú uppi áform um að lengja hjólastígakerfið í … Lesa meira