alitalia nytt

Eigandi WOW vill líka blása lífi í Alitalia

Biðin eftir því að WOW air hefji flug á ný hefur verið mun lengri en gert var ráð fyrir en í ljósi aðstæðna í heim­inum þá má full­yrða að það hefði reynst félaginu dýrkeypt ef starf­semin hefði farið á flug nú í ársbyrjun. Reyndar hefur aldrei legið almenni­lega fyrir hvort áherslan hjá WOW verður á frakt- … Lesa meira

Loka Bláa lóninu út apríl

Í ljósi heims­far­aldurs Co­vid-19 og fyrir­mæla ís­lenskra yfir­valda um hert sam­komu­bann hefur Bláa Lónið lokað starfstöðvum sínum tíma­bundið frá og með deginum í dag til og með 30. apríl nk. Lokunin tekur til starf­semi fyrir­tækisins í Svarts­engi og verslana á Lauga­veginum og í Flug­stöð Leifs Ei­ríks­sonar samkvæmt tilkynn­ingu. „Á tímum sem þessum er mikil­vægt að … Lesa meira

Fækka ferð­unum til Kefla­vík­ur­flug­vallar

Það eru þrjú rútu­fyr­ir­tæki sem bjóða upp á reglu­legar ferðir milli höfuð­borg­ar­innar og Kefla­vík­ur­flug­vallar. Hvert um sig býður jafnan upp á um tuttugu brott­farir á degi hverjum frá Reykjavík og út á völl. Nú hefur flug­ferð­unum aftur á móti fækkað gríð­ar­lega og í dag féllu þrjátíu og fjórar af fjörutíu og fjórum brott­förum niður. Rúturnar … Lesa meira

Oft var þörf en nú er nauðsyn — stafræn ferða­þjón­usta á tímum Covid-19

Það var erfitt að sjá það fyrir að það kæmi einhvern­tímann upp sú staða þar sem heim­inum, meira eða minna í heild sinni, væri bannað að ferðast. Fólk beðið um að sækja ekki veit­inga­staði og/eða söfn og aflýsa öllum viðburðum. En þetta er raun­veru­leikinn sem blasir við okkur í dag og ferða­þjón­ustan þjáist meira en … Lesa meira

Átján brott­förum aflýst í dag

Það hefur sann­ar­lega dregið mjög úr flug­sam­göngum síðustu daga í takt við að fleiri ríki loka landa­mærum eða takmarka ferðir þegna sinna. Nú í morg­uns­árið hefur átján af brott­förum dagsins frá Kefla­vík­ur­flug­velli verið aflýst en fyrir viku síðan voru aðeins tvær ferðir felldar niður. Eins og gefur að skilja er staðan álíka og jafnvel verri … Lesa meira

Ferða­skrif­stofur sameinast um farþega­flug frá Kana­ríeyjum

Ferða­skrif­stof­urnar VITA, Ferða­skrif­stofa Íslands og Heims­ferðir, í samstarfi við Icelandair, hafa skipu­lagt loftbrú frá Kana­ríeyjum til Íslands, í gegnum Las Palmas og Tenerife, til að flýta för þeirra fjöl­mörgu Íslend­inga sem staddir eru á eyjunum og áttu bókað flug heim fyrir páska. Þetta kemur fram í frétta­til­kynn­ingu og því bætt við að búið sé að … Lesa meira

kaupmannahofn ferdamadur Morten Jerichau

Verri horfur fyrir ferða­þjón­ustu á heimsvísu

Horf­urnar fyrir ferða­þjónstuna í heim­inum hafa versnað síðustu daga og nú gerir ný spá Tourism Economics ráð fyrir að minnsta kosti 10,5 prósent samdrætti í ferða­lögum fólks milli landa. Ástæðan er útbreiðsla kóróna­veirunnar og þau áhrif sem hún hefur haft á ferðalög. Þessi spá er tölu­vert neikvæðari en sú sem Tourism Economics birti fyrir hálfum … Lesa meira

kef taska 860

Loftbrú til Kana­ríeyja á morgun

„Við erum að bjóða fólki að koma heim á morgun og erum að hafa samband við þá farþega sem eiga pantaða heim­ferð með okkur til Íslands á næstu dögum,” segir Þórunn Reyn­is­dóttir, forstjóri Úrval-Útsýn. Tvær þotur fara til Tenerife og ein til Las Palmas á Kanarí á morgun. Þórunn, sem situr núna í kvöld vaktina … Lesa meira

strond nikos zacharoulis

Ósann­gjarnt að ætlast til að ferða­skrif­stofur axli alla ábyrgðina

Bæði sænsk og íslensk yfir­völd beindu þeim tilmælum til þegna sinna í gær að ferðast ekki út í heim næstu fjórar vikur. Strax í kjöl­farið gáfu sænskar ferða­skrif­stofur út að allir þeir sem ættu bókaðar pakka­ferðir, t.d. flug og hótel, á þessu tíma­bili gætu fengið endur­greiðslu. Íslenskar ferða­skrif­stofur gáfu aftur á móti ekki út eins … Lesa meira

Staða íslenskra farþega óljósari en sænskra

Líkt og hér á landi þá hafa skandi­navísk stjórn­völd mælst til þess að þegnar sínir séu ekki að óþörfu á ferða­lagi út í heimi næstu fjórar vikur. Forsæt­is­ráð­herrar Danmerkur og Noregs gáfu út sínar tilskip­anir í lok síðustu viku og í þessum löndum er verið að loka flugvöllum.Þar með ómögu­legt fyrir Dani og Norð­menn að … Lesa meira