vegabref 2

1.999 fleiri vegabréf

Að jafnaði voru tíu ný vegabréf gefið út í nóvember í fyrra eða samtals 291 allan mánuðinn. Í nýliðnum nóvember nam útgáfan hins vegar 2.290 vegabréfum eða um 76 á dag. Þetta er aðeins minna en mánuðinn á undan en þó meira en í ágúst og september í ár eins og sjá má á línuriti … Lesa meira

Kolefnislaus Keflavíkurflugvöllur

Starfsemi Keflavíkurflugvallar verður kolefnislaus  árið 2030 samkvæmt nýrri sjálfbærnistefnu Isavia. Það er áratug á undan áætlun íslenskra stjórnvalda um kolefnishlutleysi og tveimur áratugum á undan NetZero-skuldbindingu Evrópudeildar Alþjóðsamtaka flugvalla (ACI Europe), sem Sveinbjörn Indriðason, forstjóri Isavia, undirritaði ásamt forstjórum 194 annarra flugvalla í Evrópu í júní 2019. „Við höfum lagt mikla áherslu á umhverfismál og … Lesa meira

Mæla loftgæði við flugvöllinn

Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir. Netfang Lykilorð Muna mig     Gleymt lykilorð

Vissara að bóka bílaleigubíl í Alicante tímanlega

Af fargjöldunum að dæma þá eru margir Íslendingar á leið til Alicante næstu vikur. Og þeir Spánarfarar sem vilja hafa bíl til umráða geta sparað sér töluvert með því að ganga frá leigunni með ágætis fyrirvara. Sá sem bókar í dag bíl fyrir þarnæstu viku greiðir nærri fjórfalt meira en sá tekur núna frá bíl … Lesa meira

Hver keypti víxilinn sem tryggði að Iceland Express komst í loftið?

Það er margt ólíkt með upphafsskrefum Play og Iceland Express. Því fyrrnefnda tókst að selja hlutafé fyrir um tíu milljarða króna fyrir fyrstu flugferðina á meðan forsvarsmenn Iceland Express urðu að gefa út víxil upp á 22 milljónir kr. til að tryggja sér þotu stuttu fyrir jómfrúarferðina í lok febrúar árið 2003. Kaupandi víxilsins fékk … Lesa meira

Samanburður á fyrstu skrefunum hjá Play og Iceland Express

Sautján ár liðu milli þess að Iceland Express og Play hófu starfsemi sína, bæði undir sömu formerkjum – millilandaflug með lágum tilkostnaði og lágum fargjöldum. Í þessari grein reyni ég að bera saman þessi tvö flugfélög við upphaf starfsemi þeirra. Ótrúlega margt er ólíkt í aðstæðum félaganna, þrátt fyrir hinn sameiginlega grunn. Aðdragandinn Play var … Lesa meira

Framtíð ferðaþjónustu á Íslandi

Greinarhöfundar unnu sem lokaverkefni í MBA námi við Háskóla Íslands verkefni sem gekk út á að meta stöðuna í ferðaþjónustu á Íslandi og hvort nota mætti aðferðir nýsköpunar til að styrkja stöðu sjálfbærni og bæta markaðsímynd Íslands.  Í grunninn langaði okkur að skoða hvort COVID tíminn hefði verið nýttur til þess að endurskipuleggja greinina eftir … Lesa meira

Magurt ár hjá flugvélaframleiðendum

Stærstu flugvélaframleiðendur heimsins, Boeing og Airbus, hafa afhent samtals 514 flugvélar fyrstu sjö mánuði ársins. Þessi fjöldi endurspeglar þá erfiðu stöðu sem ríkir í flugrekstri vegna Covid-19 hjá langflestum flugrekendum og þar með flugvélaframleiðendum. Ekki liggja fyrir tölur frá öðrum flugvélaframleiðendum sem af er árinu.  Árið 2019 afhentu Boeing, Airbus, Embraer (Brasilíu), Bombardier (Kanada), Sukhoi (Rússlandi) … Lesa meira

Sérvalin hótel fyrir Michelin

Það kemst ekki hvaða hótel sem er að hjá Tablet Hotels og það sama á við um Michelin sem deilir aðeins stjörnum sínum og meðmælum til veitingastaða sem skara fram úr. Og nú hafa Tablet Hotels og Michelin snúið bökum saman þannig að kröfuharðir ferðamenn geti fundið bæði sérvalin hótel og veitingastaði í ferðavísum Michelin. … Lesa meira

Ætla að lengja tímabilið með fleiri hjólareiðaferðum

Evrópskir túristar streyma vanalega til Mallorca frá vori og fram á haust en ferðamálayfirvöld á eyjunni telja sig þó eiga möguleika á að laða til eyjunnar fleiri ferðamenn aðra mánuði ársins. Þar er sérstaklega horft til þeirra sem vilja hjóla um sólareyjuna vinsælu. Af þeim sökum eru nú uppi áform um að lengja hjólastígakerfið í … Lesa meira