Samfélagsmiðlar

Ritstjórn

HöfundurRitstjórn
Ritstjórn

Ritstjórn

Sigurður Jökull Ólafsson, markaðsstjóri Faxaflóahafna, hefur tekið við formennsku í Cruise Iceland, samtökum þeirra sem veita skemmtiferðaskipum sem hingað koma þjónustu. Fráfarandi formaður, Pétur Ólafsson, hafnarstjóri á Akureyri, gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Auk Sigurðar Jökuls voru kjörin í stjórn þær Emma Kjartansdóttir, Iceland Travel, sem er varaformaður, Anna B. Gunnarsdóttir, Atlantik, Íris …

Það var flogið frá Keflavíkurflugvelli til rúmlega sjötíu borga í Evrópu og Norður-Ameríku í síðasta mánuði og langoftast settu þoturnar stefnuna á London. Þar á eftir komu Kaupmannahöfn og New York samkvæmt ferðagögnum FF7. Að jafnaði voru flugferðirnar héðan til London nærri níu á dag sem er aukning um 9 prósent frá mars í fyrra …

Áform bandaríska bílaframleiðandans Tesla um að framleiða minni og ódýrari rafbíl hafa verið lögð til hliðar. Þetta hefur Reuters-fréttastofan eftir þremur nafnlausum heimildarmönnum. Stofnandi Tesla, Elon Musk, hafði áður lýst því yfir að næsta gerð ökutækja frá fyrirtækinu yrði minni og ódýrari en Model 3 sem í dag er ódýrasta tegundin frá bílaframleiðandanum. Sú kostar …

Afköstin í verksmiðjum Boeing eru ennþá takmörkuð vegna endurtekinna framleiðslugalla og af þeim sökum hafa flugfélög sem gerðu ráð fyrir fjölda nýrra Max-þota fyrir sumarvertíðina þurft að draga úr á áformum sínum fyrir næstu mánuði. Eitt þeirra er United Airlines sem biðlar nú til flugmanna félagsins um að sækja um launalaust leyfi í maí samkvæmt …

"Ísland er einstaklega vinsæll áfangastaður meðal viðskiptavina Delta og þess vegna aukum við sætaframboðið. meirihluti farþega í Íslandsflugi Delta séu ferðamenn frá Norður-Ameríku. Delta hefur flutt rúmlega 950 þúsund farþega í fluginu til Íslands frá því við hófum starfsemina árið 2011. Okkur finnst alltaf að sumarvertíðin sé byrjuð með fyrstu ferð ársins frá New York …

Lufthansa hefur náð samkomulagi við verkalýðsfélagið Verdi og þar með er endi bundinn á langa vinnudeilu við flugvallarstarfsfólk þýska flugfélagsins. Flugáætlun Lufthansa fer því ekki úr skorðum yfir páskana líkt og útlit var fyrir en félagið er með þrjár flugferðir til Íslands á áætlun sinni yfir hátíðarnar. Hinn nýi samningur Verdi og Lufthansa kemur í …

„Undanfarna mánuði hafa stjórnmálamenn og verkalýðsforingjar viðrað hugmyndir um að hækka virðisaukaskattshlutfall ferðaþjónustu í 24%. Almenn greining á grundvelli viðtekinnar þjóðhagfræði, sem SAF hefur látið vinna, bendir til þess að slík hækkun myndi almennt hækka verðlag og þar með verðbólgu á viðkomandi ári, lækka veltu í ferðaþjónustu, veikja samkeppnishæfni hennar, lækka verga landsframleiðslu og auka …

Dave Calhoun tók við sem forstjóri Boeing flugvélaframleiðandans undir lok árs 2019 þegar Dennis Muilenberg fékk sparkið í kjölfar þess að tvær 737 MAX-vélar fórust með 346 manns um borð. Calhoun var öllum hnútum kunnugur hjá Boeing enda verið stjórnarformaður fyrirtækisins um langt árabil. Nú fyrir stundu tilkynnti Boeing að Calhoun muni láta af störfum …

Tilkynnt var í haust um áform bílaframleiðslu-samsteypunnar Stellantis að kaupa fimmtungshlut í kínverska rafbílaframleiðandanum Leapmotor. Þetta var fjárfesting upp á 1,5 milljarða evra. Um leið var boðuð stofnun félagsins Leapmotor International í meirihlutaeigu Stellantis sem hefði einkarétt á útflutningi og sölu þessara rafbíla utan Kína. Við undirritun samstarfssamnings Stellantis og Leapmotor í október sl. - …

701 Fasteignir hefur gengið frá kaupum á Hótel Hallormsstað og Hótel Valaskjálf. Fjárfestingarfélagið Thule Properties fer með ráðandi hlut í 701 Fasteignum. Seljandinn, Þráinn Lárusson, verður í gegnum félag sitt meðeigandi að rekstrinum. Gísla Steinar Gíslason, Davíð Kjartansson hótelstjóri, Jóhann Pétur Reyndal, Þráinn Lárusson og Heiðrún Ágústsdóttir fráfarandi hótelstjóri „Eftir 15 ára uppbyggingu hef ég …

Aðalfundur Samtaka ferðaþjónustunnar fór fram á Hilton Reykjavík Nordica í gær en í aðdraganda fundarins fór fram rafræn kosning meðal félagsmanna um þrjá meðstjórnendur í stjórn SAF til næstu tveggja ára ásamt því að kjörinn var formaður. Á fundinum var Pétur Óskarsson, framkvæmdastjóri Viator ehf., sjálfkjörinn formaður SAF til næstu tveggja ára. Tekur Pétur við …

Þýski bílaframleiðandinn Mercedes-Benz hefur greint frá því að rafbílnum Vision EQXX hafi á dögunum verið ekið rúmlega 1.000 kílómetra leið frá Riyadh til Dúbæ á einni hleðslu. Meðaleyðslan var 7.4 kílóvattstundir á 100 km. leið. Þetta samsvarar því að bensínbíll eyddi um 0.9 lítrum á 100 km. Ökuleið Vision EQXX lá að sögn framleiðandans um …

Í tilkynningu sem ráðuneyti sem fer með ríkiskaup Póllands sendi um helgina kemur fram að LOT standi nú frammi fyrir þeirri ákvörðun að halda sig við flugvélar brasilíska framleiðandans Embraer fyrir skemmri flugleiðir eða velja frekar vélar frá Airbus í Frakklandi. Leitað verður til beggja framleiðenda og þeir beðnir um tilboð í smíði 84 flugvéla …

Bílaleigan Hertz stóð tæpt í lok heimsfaraldursins og þá tók forstjórinn Stephen Scherr þá djörfu ákvörðun að panta 100 þúsund bíla frá Tesla. Með þessu átti Hertz verða leiðandi í útleigu á rafbílum og vöktu viðskiptin mikla athygli. Ekki leið á löngu þar til Tesla hafði lækkað verðið á nýjum bílum umtalsvert og um leið …

Bílastæði við Keflavíkurflugvöll snemma morguns

Allar líkur eru á að langtímastæði við Keflavíkurflugvöll verði fullnýtt í kringum páskahátíðina og eru þeir sem eru á leið úr landi hvattir til að bóka stæði fyrir fram. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Isavia. Síðustu ár hafa bílastæðin verið full yfir páska enda margir Íslendingar þá í útlöndum en fjöldamargir kjósa heldur að …

Frá og með 30. apríl næstkomandi mega engar eftirlitsmyndavélar vera í því húsnæði sem leigt er út á vegum Airbnb. Hingað til hefur verið leyfilegt að vera myndavélar í hluta af vistaverum, til dæmis á göngum og í stofum. Búnaðurinn þarf að vera sýnilegur og gestir meðvitaðir um hann. Engu að síður hafa ófáir viðskiptavinir …

Framboðsfrestur til stjórnar Samtaka ferðaþjónustunnar rann út á fimmtudaginn og var Pétur Óskarsson, framkvæmdastjóri og annar eigenda ferðaþjónustufyrirtækjanna Katla og Viator, sá eini sem gaf kost á sér til formennsku. Pétur er því sjálfkjörinn formaður Samtaka ferðaþjónustunnar og tekur hann við embættinu af Bjarnheiði Hallsdóttur sem verið hefur formaður frá árinu 2018. Lög SAF kveða …

Alþjóðasamtök flugvalla (ACI) hafa sjötta árið í röð verlaunað Keflavíkurflugvöll fyrir þjónustugæði. Þetta er niðurstaða alþjóðlegrar þjónustukönnunar á vegum ACI sem gerð er ár hvert á um 400 flugvöllum um allan heim. Keflavíkurflugvöllur er í hópi bestu flugvalla í Evrópu í sínum stærðarflokki, 5-15 milljónir farþega á ári, þegar kemur að þjónustugæðum að því segir í tilkynningu. …

Komdu í áskrift

Með áskrift að FF7 færðu aðgang að öllum þeim frásögnum og fréttum sem við skrifum. Áskrifendur fá einnig reglulega sent fréttabréf.

Nú þegar áskrifandi? Mín síða